24.07.2016 03:00

Dorgveiðikeppnin

Fjölmennt var á bryggjunni þegar dorgveiðikeppnin fór fram. Óvenjumargir fiskar voru dregnir að landi og var aflinn nær eingöngu ufsi en einn marhnútur slæddist þó með í aflanum.

 

Myndir í albúmi.

 

23.07.2016 11:45

Fáskrúðsfjarðarhlaupið

Björgvin Baldursson tók myndirnar í Fáskrúðsfjarðarhlaupinu. Þær eru komnar hér inn í albúm.

 

22.07.2016 01:26

Kenderíisgangan 2016

Frönsku dagarnir byrjuðu vel með góðu veðri í kenderíisgöngunni í kvöld.  

Að venju var gengið um bæinn, spjallað og bragðað á ýmsu góðgæti sem í boði var.

Myndir komnar í albúm

 

 
 
  • 1
Flettingar í dag: 128
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1850
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1698989
Samtals gestir: 351934
Tölur uppfærðar: 26.8.2016 13:02:22